Byggingavörudeild
Byggingavörudeild kaupfélagsins, eða Pakkhúsið eins og það er gjarnan kallað, er mikilvægur þáttur í starfsemi félagsins. Vöruúrval...
Skrifstofur
Skrifstofur félagsins eru staðsettar í verslunarhúsnæði KSH við Höfðatún 4 á Hólmavík. Auk venjubundins bókhalds félagsins er á skrifstofu einnig haldið utan um fjármál og bókhald Fiskmarkaðar Hólmavíkur...