Um KSH

 • Stjórn KSH

  Stjórn Kaupfélags Steingrímsfjarðar frá aðalfundi 3. maí 2016

   Staða Nafn Heimili Kjör til
  Formaður Matthías Lýðsson Húsavík 2019
  Ritari Aðalbjörg Óskarsdóttir Drangsnesi 2018
  Varaformaður Atli Már Atlason Hólmavík 2019 
  Meðstjórnandi Björn Sverrisson Hólmavík 2019 
  Meðstjórnandi Guðbrandur Sverrisson Bassastaðir 2018

  Nánar >>

 • Ágrip af sögu Kaupfélags Steingrímsfjarðar

  Kaupfélag Steingrímsfjarðar á Hólmavík var stofnað 29. desember 1898. Stofnfundurinn var haldinn að Heydalsá, og nefndist félagið í upphafi Verslunarfélag Steingrímsfjarðar.

  Tilkoma þessa félags var einn af áföngunum í baráttu fjölda landsmanna á seinni hluta nítjándu aldar fyrir því að færa verslunina inn í landið og í hendur innlendra almannasamtaka. Fyrsta meiri háttar átakið þeirrar ættar var stofnun Gránufélagsins fyrir og um 1870. Það starfaði með miklum umsvifum í allmörg ár undir ötulIi stjórn Tryggva Gunnarssonar, en leið síðan undir lok. Annað félag, og nærtækara Strandamönnum, var Félagsverslunin við Húnaflóa. Höfuðleiðtogi þess félags var Pétur Eggerz á Borðeyri, og umsvifamikil starfsemi þess spannaði árin 1869-77.

  Nánar >>

Kaupfélag Steingrímsfjarðar

Höfðatúni 4, 510 Hólmavík
Sími: 455-3100
Netfang:ksholm@ksholm.is
Kennitala: 680169-5949
VSK Númer: 010100

Kort